top of page
BÍLAR TIL LEIGU
DACIA DUSTER
Ótakmarkaðir KM innifaldnir
Dusterarnir okkar hafa svo sannarlega sannað sig í að vera
mjög áreiðanlegir á Íslenskum vegum. Fjórhjóladrifið skilar góðri frammistöðu í snjó og á malarvegum og gerir þá fullfæra fyrir F-vegi.
Duster er gott val fyrir lítinn hóp af fólki sem óskar eftir að ferðast saman á hagkvæman hátt.
bottom of page