top of page
Þjónusta
Bílabjörgun
Ef þú ert í Mývatnssveit eða nágrenni og bíllinn bilar eða festist í snjó,
þá komum við og björgum þér.
Bílaviðgerðir
Við sjáum um bílinn þinn þegar hann þarfnast lagfæringar.
dekkja-viðgerðir
Þegar dekkjarvandamál koma upp, kíkjum við á það og lögum það.
bílaþvottur
Við gerum bílinn þinn tandurhreinan og tilbúinn fyrir fleiri skemmtilegar ferða upplifanir.

BÍLABJÖRGUN Í GANGI
Hérna sérðu einn af okkar aðalbílum, að bjarga þessum fína Renault.
Og já, þetta landslag er í Mývatnssveit.
Heyrðu í okkur ef þig vantar aðstoð!
bottom of page