top of page

BÍLALEIGA, BÍLABJÖRGUN

BÍLAVIÐGERÐIR OG BÍLAÞVOTTUR

Reyndir  starfsmenn

Hágæða þjónusta

Hagkvæm verð

​MÝVATN CAR RENTAL 

Mývatn Car Rental er ekki bara einhvern venjuleg bílaleiga

Það er bílaleiga,  bílabjörgun, bílaviðgerðir og  bílaþvottur allt í einu.

Þú finnur bílaleiguna í Mývatnssveit, á Norður íslandi

og hún er hér til að hjálpa þér í hvaða vandræðum sem er, alla daga, alla daga vikunnar! 

​BÍLALEIGA

Það kemur stundum fyrir að það vantar lánaðan bíl fyrir sérstaka ferð eða því bíllinn er fastur inná verkstæði. Hann gæti jafnvel verið í viðgerð inná

verkstæðinu okkar! 

Við bjóðum þér uppá að lána einn af okkar frábæru bílaleigubílum svo þú getir haldið áfram þínu ferðalagi og notið Íslands í botn.  

​BÍLABJÖRGUN

Útaf staðsetningu Mývatnssveitar, hinum mörgu fjallvegum á svæðinu og snjóþunga á tíðum, er mikil þörf á bílabjörgun til að aðstoða strandaða bíla. 

Við sinnum öllum útköllum með  fagmennsku til að  koma bílnum þínum aftur í öryggið. 

​BÍLAVIÐGERÐIR

Okkur finnst gríðarlega mikilvægt að  bjóða uppá bílaviðgerðir til að þjónusta strandaða viðskiptavini úr bílabjörguninni ásamt aðra ferðamenn og heimamenn með bilaða bíla. 

Umfang viðgerðinar er aukaatriði, við sérhæfum okkur í að koma bílnum þínum af stað sem fyrst.

BÍLAÞVOTTUR

Bílaþvottaþjónustan okkar er skemmtileg aukaþjónusta sem við bjóðum uppá, því okkur finnst rosaleg gaman að þrífa bíla og láta þá skína.  

Við skilum þínum bíl tandurhreinum og tilbúnum fyrir fleiri skemmtilegar ferðaupplifanir.

​ÁVALLT REIÐUBÚIN

Hvortsemer í þungum snjó eða á sólríkum degi, við erum ávallt reiðubúin til að hjálpa. 

Þarftu bíl á leigu? 

Þarftu bílabjörgun? 

Þarftu að fá bílinn lagaðan? 

Þarftu að fá bílinn þveginn? 

Hafðu þá samband við okkur í dag! 

Við erum til þjónustu reiðubúinn,

allan daginn, alla daga vikunnar! 

bottom of page