top of page
BÍLALEIGA, BÍLABJÖRGUN
BÍLAVIÐGERÐIR OG BÍLAÞVOTTUR
Reyndir starfsmenn
Hágæða þjónusta
Hagkvæm verð
BÍLALEIGA
Það kemur stundum fyrir að það vantar lánaðan bíl fyrir sérstaka ferð eða því bíllinn er fastur inná verkstæði. Hann gæti jafnvel verið í viðgerð inná
verkstæðinu okkar!
Við bjóðum þér uppá að lána einn af okkar frábæru bílaleigubílum svo þú getir haldið áfram þínu ferðalagi og notið Íslands í botn.
bottom of page