top of page

​MÝVATNSSVEIT

Fallegir staðir í Mývatnssveit  

Önnur fyrirtæki í Mývatnssveit

MÝVATN
NATURE BATHS

Þar sem þú getur tekið rólegt bað í einstöku umhverfi. 

Dásamlegur staður  þar sem þú getur hitt kýrnar, borðar góðan mat og jafnvel gist þar líka.

VOGAFJÓS

​Íslenskt handverk unnið af heimamönnum. Hérna áttu að kaupa þér handprjónaða lopapeysu eða taka með heim fallegan minjagrip.

DYNGJAN
FOSSHOTEL

Hótel, veitingastaður og bar, með líklega eitt besta útsýni yfir Mývatnssveit!

Skemmtilega hannað umhverfi hótelsins býr til afslappaða og fullkomna stemningu til að gista eða njóta góðrar máltíðar.

ICELANDAIR HOTEL
ICELANDAIR HOTEL
​MÝFLUG AIR

Eina leiðin til að fá yfirsýn yfir alla flottu staðina í Mývatnsseit.  

MÝVATN TOURS

​Mývatn Tours fer með þig í einstaka  ferð til Öskju, Drekagil og í  Herðubreiðalindir.

DADDI'S PIZZA

Þótt að pizzustaðurinn er lítill, er eitthvað virkilega gott við pizzurnar frá Daddi's pizza's.

GEO TRAVEL

Geo Travel fer með þig  í persónulega ferð á alla helstu staði Mývatnsveitar.

VOGAR
TRAVEL SERVICE

Rétt við hliðina á Daddi's pizza er gistihús og tjaldstæði. Pizza og staður til að gista - kvöldinu reddað.

FUGLASAFN
SIGURGEIRS 

Fáðu góða innsýn inní menningu og sögu sveitarinnar og stærta einkasafn af uppstoppuðum fuglum á Íslandi.  

SNOW DOGS

Komdu og hittu hundana í Heiði, klappaðu þeim og fáðu að prófa einn sleðatúr með þeim! 

HOTEL LAXÁ

Vel staðsett lúxus hótel með fallega innréttuðum herbergjum og frábæru útsýni í allar áttir. .

KAFFIBORGIR

Við innganginn í  Dimmuborgir getur þú prófað ekta  Mývetnskan mat með einstöku útsýni yfir Dimmuborgir.  

SEL-HOTEL
MÝVATN

Sel Hótel er fullkomnlega staðsett til að njóta fegurðar Mývatns og umhverfis, ásamt góðum nætursvefni og góðrar máltíðar. 

bottom of page