top of page
UM OKKUR
Mývatn Car Rental er lítil, staðbundin bílaleiga, með meiru, í Mývatnssveit með það að leiðarljósi að þjónusta ferðamenn og heimamenn á svæðinu. Ákveðið var að stofna til alhliða bílaþjónustu til að aðstoða á sem mestan máta, eins og að aðstoða strandaða bíla, bjóða bílaviðgerðir fyrir bilaða bíla og möguleikann á að fá bílinn þrifinn.
Okkar markmið er að aðstoða viðskiptavini okkar eins vel og hægt er til að fulltryggja áfram ágæti ferðalagsins og Íslandsdvalarinnar.
Þessvegna stöndum við til þjónustu reiðubúin; allan daginn, alla daga vikunnar.
Þú finnur okkur hér!
bottom of page